RONJA

41.800 kr.47.800 kr.


Ljósgjafi er dimmanleg  GU10 LED kastarapera, max 8w  390-420lm, peran fylgir með í vefversluninni.  Dimmer er á rafmagnssnúrunni.

Hreinsa
Vörunúmer: n/a. Flokkur: .
Lýsing
  • Nafn hönnuðar: Dóra Hansen
  • Efni: pólihúðað stál og lerki/rekaviður.
  • Litur: Koksgrár, hvítur, ryðrauður, áferð mött sendin
  • Afhendingartími: afhendingartími er  max 3 dagar, á landsbyggðina 3-6 dagar
  • Eiginleikar: ljósgjafi er dimmanleg  GU10 LED kastarapera, max 8w  390-420lm, peran fylgir með í vefversluninni.  Dimmer er á rafmagnssnúrunni.
  • Lýsing á vöru: Borðlampinn lýsir aðallega niður, hann gefur fallega mjúka birtu . Led kastarapera er staðsett þannig að hún lýsir upp í skerminn og endurkastar ljósinu niður, ljósið tekur í sig lit af viðnum.  Viðarskermurinn liggur á stálteinum,  sjá mynd.  Íslenska lerkið er með áberandi æðum, enginn skermur er alveg eins. Rekaviðurinn (sem er líka lerki) er ljósari og ekki eins lifandi, með aldrinum roðnar hann aðeins og líkist oregone pine.
  • Framleiðslu land: íslensk hönnun og framleiðsla, íslenskt lerki eða rekaviður í skermum.
  • Sérpantanir: rekaviðarskermar eru ekki alltaf til á lager því flokkast þeir sem sérpöntun. Hægt er að sérpanta liti á lampafætur, lágmark 10 stk og c.a  6 vikna afgreiðslu frestur.
  • Smelltu hér til að sjá nánari upplýsingar um RONJU
Frekari upplýsingar
Tegund skerms

Lerkiskermur, Rekaviðarskermur

Litur á fæti

Hvítur, Koksgrár, Ryðrauður