TINDUR 1

112.500 kr.129.400 kr.


Hæð á skerm er 33,5 cm.
Þvermál að neðan er 45cm.
112.500 kr. m/lerkiskerm –  129.400 kr. m/rekaviðarskerm
Lampinn er vafinn inn í plastfilmu til að forðast skemmdir í flutningi.

Smelltu hérna til að sjá frekari upplýsingar um TIND

 

Hreinsa
Vörunúmer: n/a. Flokkur: .
Lýsing
  • Hönnuður: Dóra Hansen
  • Efni: Lerki/rekaviður, plexigler og stál.
  • Afhendingartími: afhending á stökum lömpum er 3-5 dagar. TINDUR  1 á að vera til á lager.
  • Eiginleikar: lampinn er með perustæði fyrir 1 x max.75w – H 230v. Rafmagnsbúnaður er gerður af vottuðum aðilum.  Skermurinn er úr grófpússuðum olíubornum við.
  • Lýsing á vöru: Loftlampinn lýsir út um rimlana og niður í gegnum plexigler. TINDUR 1 er með perustæði fyrir eina peru.  Lampinn varpar frá sér skuggum,  einföldum hreinum línum, áhrif skugganna fer eftir því hvað mikið annað ljós er í rýminu og eftir því hvar hann er staðsettur. Lampinn passar vel í venjulega lofthæð (250cm)  hann hangir í þremur  mm vírum sem eru  auðstillanlegir, hægt er að fá lengri víra ef þess er óskað.  Lampinn er fallegur hangandi neðarlega  yfir borði  eða afgreiðslu.
  • Framleiðsluland:  Íslensk hönnun og framleiðsla,  íslenskt lerki eða rekaviður í skermum.
  • Sérpantanir: Rekaviðarskermar eru ekki alltaf til á lager og því flokkast þeir sem sérpöntun. Lagerinn miðast ekki við stórar pantanir, þær þarf að sérpanta.
Frekari upplýsingar
Tegund skerms

Lerki, Rekaviður